Skip to content

Viðurkenning fyrir Unicef-hlaupið

Nemendur, foreldrar og starfsfólk Hamraskóla fékk senda viðurkenningu frá Unicef fyrir framlag sitt í baráttunni fyrir réttindum barna. Í hlaupinu í vor söfnuðust 119.778 kr.