Skip to content

Við lentum í 3. sæti í Lífshlaupinu

Hamraskóli lenti í 3. sæti í Lífshlaupskeppni grunnskóla 2022. Við óskum nemendum til hamingju með flottan árangur. Tveir fulltrúar okkar mættu í Íþróttamiðstöðina í Laugardal ásamt íþróttakennaranum okkar og tóku við verðlaunaplatta.