Skip to content

Verðlaunaafhending Lífshlaupsins 2020

Nú er Lífshlaupinu lokið og sigraði Hamraskóli í  sínum flokki í grunnskólakeppninni. Glæsilegur árangur hjá skólanum okkar sem hefur náð verðlaunasæti síðustu 7. ár. Við er afskaplega stolt að nemendum okkar og þessum árangri. Nokkrir nemendur mættu á verðlaunaafhendinguna ásamt Erlu íþróttakennara og Önnu skólastjóra. Til hamingju Hamraskóli!