Skip to content

Útikennsla í myndmennt hjá 2. bekk

2. bekkur í myndmennt nýtti góða veðrið í dag til þess að æfa sig í að teikna fuglamyndir á skólalóðinni. Sjá myndir í myndaalbúmi.