Skip to content

Unicef-hlaupið

Í Hamraskóla er það árviss viðburður að hlaupa Unicef hlaupið. Hlaupið fór fram að þessu sinni á æfingasvæði Fjölnis. Allir nemendur skólans taka þátt í þessu frábæra hlaupi og hlaupa þannig til góðs og og leggja þannig sitt að mörkum til að gera heiminn betri. Dugnaður og elja einkennir nemendur á þessum degi og allir lögðu sig fram í hlaupinu.