Talkennsla

Miðgarður ásamt skólunum í Grafarvogi og Kjalarnesi eru með þróunarverkefni í gangi varðandi aðkomu talmeinafræðinga í skólum. Talmeinafræðingur verður starfandi í Hamraskóla í 15% stöðu og verður í skólanum á fimmtudagsmorgnum. Hún heitir Kristlaug Stella Ingvarsdóttir.