Tæknivika í Hamraskóla

 

Í þessari viku hafa allir nemendur skólans tekið þátt í tækniviku.  Nemendur fengur að prófa ýmis tæki og tól s.s. Osmo, Sphero, Dash og Dot, Makey Makey, Bluebot mýs og Guriscope bol.  Nemendur í 7. bekk tóku að sér að sjá um stöðvar og leiðbeina öðrum nemendum.  Nemendur sýndu þessu verkefni mikinn áhuga. Myndir í myndaalbúmi hér að neðan.