Skip to content

Sumarkveðja

Kæru foreldrar/forráðamenn

Kærar þakkir fyrir samvinnuna liðið skólaár. Það var skemmtilegt og ánægjulegt að geta boðið foreldrum í hús á vordögum. Starfsfólk Hamraskóla þakkar nemendum og foreldrum/forráðamönnum samveruna í vetur og sendir sumarkveðjur og bestu óskir um gott sumarfrí. Við hlökkum til að starfsins næsta vetur.