Stoðþjónusta

Í Hamraskóla er áhersla lögð á þjónustu við nemendur. Margvíslegri nemendaþjónustu er ætlað að koma til móts við ólíkar þarfir nemenda og mæta þeim sem þurfa á aðstoð að halda um lengri eða skemmri tíma.