Starfsdagur og foreldradagur
Minnum á að mánudaginn 7. febrúar er starfsdagur hjá kennurum og enginn skóli hjá nemendum. Á þriðjudaginn 8. febrúar er foreldraviðtalsdagur og fara viðtölin ýmist fram símleiðis eða á fjarfundi. Nemendur mæta aftur í skólann miðvikudaginn 9. febrúar.