Spilagleði

Föstudaginn 8. apríl, daginn fyrir páskafrí, bauð 5. bekkur 1. bekk í heimsókn og spilaði við krakkana. Þetta lukkaðist mjög vel og fannst nemendum gaman að þessu uppbroti. Myndir frá spiladeginum má sjá í myndaalbúmi.
Góðvild – Ábyrgð – Tillitssemi
Föstudaginn 8. apríl, daginn fyrir páskafrí, bauð 5. bekkur 1. bekk í heimsókn og spilaði við krakkana. Þetta lukkaðist mjög vel og fannst nemendum gaman að þessu uppbroti. Myndir frá spiladeginum má sjá í myndaalbúmi.