Græn skref Hamraskóla

Græn skref Hamraskóla

Hamraskóli leggur sitt af mörkum við að efla vistvænan rekstur borgarinnar með því að taka þátt í grænum skerfum borgarinnar. Með virkri umhverfisstjórnun og með kaupum á vistvænumvörum og þjónustu draga verulegaúr umhverfisáhrifum af starfsemi borgarinnar.

Græn skref í starfsemi Reykjavíkurborgar er fjögurra skrefa umhverfisstjórnunarkerfi sem gengur út á að efla vistvænan rekstur í starfsemi borgarinnar ásamt því að skapa fordæmi í því að minnka umhverfisáhrif sveitarfélagsins með kerfisbundnum hætti. Umhverfisstjórnunarkerfið byggist á fjölmörgum aðgerðum sem snerta níu þætti sem hafa áhrif á umhverfið og eru innleidd í fjórum áföngum.

Vinnustaðurinn hefur fengið umhverfisviðurkenningu Grænna skrefa. Nánari upplýsingar um græn skref borgarinnar má finna hér.

Hér má sjá árangur grænna skrefa í Hamraskóla.