Skip to content

Skráningarverðlaun Lífshlaupsins

2. bekkur datt í lukkupottinn þegar þegar hann var dreginn út í skáningarverðlaunum lífshlaupsins í þættinum Morgunverkin á Rás 2 í dag. Krakkarnir fá kassa af kókómjólk í verðlaun. Bæði nemendur og starfsfólk Hamraskóla eru að taka þátt í lífshlaupinu og auðvitað ætlum við að standa okkur vel á báðum vígstöðum.