Skip to content

Skólasetning 24. ágúst

Skólasetning verður mánudaginn 24. ágúst hjá 2.-7. bekk. Að þessu sinni verður skólasetningin án foreldra.

Upplýsingafundur  fyrir foreldra 1. bekkjar verður mánudaginn 24. ágúst. Vegna sóttvarna og til að tryggja tveggja metra regluna þá verður fundurinn tvískiptur þ.e. kl. 8:30  og 10:30.  Skipt var í hópa eftir starfrófsröð barnanna A-K í fyrri hópnum og L-Ö í síðari hópnum. Fundurinn er u.þ.b. klukkustund og koma nemendur 1. bekkjar ekki með á fundinn.

Nemendur mæta samkvæmt stundaskrá þriðjudaginn 25. ágúst.