Skip to content

Skólasóknar- og ástundunarreglur

Samræmdar reglur um skólasókn og ástundun nemenda í grunnskólunum í Grafarvogi og á Kjalarnesi.

Tilgangur
Tilgangurinn með reglunum er að skapa nemendum, foreldrum og skólasamfélaginu öllu öryggi og gegnsæi með því að samræma verkferla grunnskólanna í Grafarvogi og á Kjalarnesi varðandi skólasókn og ástundun.

Inngangur
Allt starf grunnskólans byggir á lögum um grunnskóla.  Í lögunum er kveðið á um réttindi og skyldur nemenda, foreldra og grunnskólans. Þar segir meðal annars í greinum 13, 14, 15, 17, 18 og 19 um réttind og skyldur: