Skip to content

Sinfóníutónleikar

Nemendur í 3. -7. bekk fjölmenntu á sinfóníutónleika á sýninguna Tímaflakk í tónheimum. Hljómsveitin flutti sig eftir tímaás tónlistasögunnar og fluttu verk frá 1632 til okkar daga. Yngsti höfundurinn er fæddur 2008.