Ný heimasíða Hamraskóla

Velkomin á nýja heimasíðu Hamraskóla. Hér verða birta fréttir og myndir úr skólastarfinu. Þar má einnig finna ýmislegt gagnlegt og hagnýtt efni er tengist skólastarfinu. Vinsamlega snúið ykkur til ritara ef þið finnið ekki þær upplýsingar sem þið leitið að.