Skip to content

Nordplusverkefni

Hamraskóli tekur þátt í Nordplusverkefni sem nefnist Wonders in the country of science ásamt  skólum í fjórum löndum, Lettlandi, Danmörku, Litháen og Noregi. Verkefnið snýst um að auka skilning nemenda á tækni og vísindum.

 Við höfum fengið styrk til eins árs og munu þrír kennarar fara í skólaheimsóknir til þriggja samstarfsskóla.  Það eru fimmti og sjöundi bekkir Hamraskóla sem taka þátt.

 Fyrsta verkenfið var að velja lógó og nú eru nemendur að framkvæma ýmsar tilraunir í tengslum við viðfangsefnið.