Skip to content

Nemendafélag Hamraskóla

Almennar upplýsingar

Nemendaráð Hamraskóla er skipað tveimur nemendum úr hverju árgangi í 5. - 7. bekk og köllum við ráðið Miðstigsráð.

Nemendaráð fundar reglulega. Markmið nemandaráðs er að vinna að hagsmuna- og velferðarmálum nemenda.

 

 

Fréttir úr starfi

Lestrarvinir

Í tilefni af Degi íslenskrar tungu þá fóru nemendur í 4. bekk og lásu fyrir leikskólabörn á Klettaborg og Funaborg. Nemendur stóðu sig mjög vel og við…

Nánar