Skip to content

Nemendafélag Hamraskóla

Almennar upplýsingar

Nemendaráð Hamraskóla er skipað tveimur nemendum úr hverju árgangi í 5. - 7. bekk og köllum við ráðið Miðstigsráð.

Nemendaráð fundar reglulega. Markmið nemandaráðs er að vinna að hagsmuna- og velferðarmálum nemenda.

 

 

Fréttir úr starfi

Útskrift 7. bekkjar

Í dag var útskrift 7. bekkjar. Við kveðjum glæsilegan, duglegan og glaðværan hóp. Við þökkum kærlega fyrir samfylgdina síðustu árin og óskum þeim góðs gengis í nýjum…

Nánar