Skip to content

Nemendafélag Hamraskóla

Almennar upplýsingar

Nemendaráð Hamraskóla er skipað tveimur nemendum úr hverju árgangi í 5. - 7. bekk og köllum við ráðið Miðstigsráð.

Nemendaráð fundar reglulega. Markmið nemandaráðs er að vinna að hagsmuna- og velferðarmálum nemenda.

 

 

Fréttir úr starfi

Starfsdagur 10. maí

Mánudaginn 10. maí er starfsdagur hjá öllum grunnskólum í Reykjavík og því engin kennsla fyrir nemendur þennan dag. Skóla- og frístundasvið Reykjavíkurborgar stendur fyrir menntastefnumóti þar sem  á annað hundrað erindi,…

Nánar