Nemendafélag Hamraskóla

Almennar upplýsingar

Nemendaráð Hamraskóla skólaárið 2018-2019 er skipað tveimur  nemendum úr 5. - 7. bekk.

Nemendaráð fundar reglulega. Markmið nemandaráðs er að vinna að hagsmuna- og velferðarmálum nemenda.

 

 

Fréttir úr starfi

Tálgað í Gufunesbæ

3. bekkur fór í heimsókn í Gufunesbæ að tálga og brenna teiknikol. Ferðin gekk ljómandi vel og nemendur áhugasamir.

Nánar