Skip to content

Nemendafélag Hamraskóla

Almennar upplýsingar

Nemendaráð Hamraskóla er skipað tveimur nemendum úr hverju árgangi í 5. - 7. bekk og köllum við ráðið Miðstigsráð.

Nemendaráð fundar reglulega. Markmið nemandaráðs er að vinna að hagsmuna- og velferðarmálum nemenda.

 

 

Fréttir úr starfi

eTwinning verkefni vetrarins

Letters from friends around Europe  2021 bekkur í Hamraskóla tók þátt í þessu verkefni í samstarfi við yfir 20 lönd víðs vegar í Evrópu.  Markmið verkefnisins er…

Nánar