Skip to content

Nemendafélag Hamraskóla

Almennar upplýsingar

Nemendaráð Hamraskóla er skipað tveimur nemendum úr hverju árgangi í 5. - 7. bekk og köllum við ráðið Miðstigsráð.

Nemendaráð fundar reglulega. Markmið nemandaráðs er að vinna að hagsmuna- og velferðarmálum nemenda.

 

 

Fréttir úr starfi

Vetrarleyfi 22. og 23. febrúar

Dagana 22. og 23. febrúar verður vetrarleyfir í Hamraskóla.  Þessa daga fellur allt skólastarf niður og lokað verður í frístundaheimilinu Simbað.  Hlökkum til að sjá ykkur að…

Nánar