Nemendafélag Hamraskóla
Almennar upplýsingar
Nemendaráð Hamraskóla er skipað tveimur nemendum úr hverju árgangi í 5. - 7. bekk og köllum við ráðið Miðstigsráð.
Nemendaráð fundar reglulega. Markmið nemandaráðs er að vinna að hagsmuna- og velferðarmálum nemenda.
Fréttir úr starfi
Kæru foreldrar/forráðamenn Kærar þakkir fyrir samvinnuna liðið skólaár. Það var skemmtilegt og ánægjulegt að geta boðið foreldrum í hús á vordögum. Starfsfólk Hamraskóla þakkar nemendum og foreldrum/forráðamönnum…
Nánar