Skip to content

Nemendafélag Hamraskóla

Almennar upplýsingar

Nemendaráð Hamraskóla er skipað tveimur nemendum úr hverju árgangi í 5. - 7. bekk og köllum við ráðið Miðstigsráð.

Nemendaráð fundar reglulega. Markmið nemandaráðs er að vinna að hagsmuna- og velferðarmálum nemenda.

 

 

Fréttir úr starfi

Fræðslufundur Heimilis og skóla

Til foreldra/forráðamanna barna og unglinga í Grafarvogi og Kjalarnesi. Mánudaginn 27. mars kl. 19:45-21:00 verður fræðslufundur fyrir foreldra og forsjáraðila með Heimili og skóla. Fundurinn er haldinn…

Nánar