Skip to content

Nemendafélag Hamraskóla

Almennar upplýsingar

Nemendaráð Hamraskóla er skipað tveimur nemendum úr hverju árgangi í 5. - 7. bekk og köllum við ráðið Miðstigsráð.

Nemendaráð fundar reglulega. Markmið nemandaráðs er að vinna að hagsmuna- og velferðarmálum nemenda.

 

 

Fréttir úr starfi

Ólympíuhlaupið

Við í Hamraskóla hefjum leik í Göngum í skólann verkefninu með því að taka þátt í Ólympíuhlaupinu (sem hét áður Norræna skólahlaupið). Hlaupið er á stígum í…

Nánar