Skip to content

Nemendafélag Hamraskóla

Almennar upplýsingar

Nemendaráð Hamraskóla er skipað tveimur nemendum úr hverju árgangi í 5. - 7. bekk og köllum við ráðið Miðstigsráð.

Nemendaráð fundar reglulega. Markmið nemandaráðs er að vinna að hagsmuna- og velferðarmálum nemenda.

 

 

Fréttir úr starfi

Foreldraviðtalsdagur 5. október

Foreldraviðtöl verða í Hamraskóla 5. október. Nemendur koma þá í viðtal til umsjónarkennara ásamt foreldrum/forráðamönnum. Á fundinum verður farið yfir námslega stöðu, líðan og hegðun. Foreldrar þurfa…

Nánar