Skip to content

Nemendaverðlaun skóla- og frístundaráðs

Nemendaverðlaun skóla- og frístundaráðs voru veitt í síðustu viku við hátíðlega athöfn í Rimaskóla. Þetta árið tilnefndi Hamraskóli Helenu úr 7. bekk. Helena var á Reykjum þá viku og missti af athöfninni og fékk því viðurkenningu og rós á sal í skólanum. Helena er fyrirmyndarnemandi sem tekur áskorunum fagnandi auk þess sem hún er hjálpleg við aðra nemendur og úrræðagóð. Við óskum henni til hamingu með nemendaverðlaunin.