Skip to content

Kennsluhættir

Góðvild, ábyrgð, tillitsemi og vellíðan einkennir skólastarfið í Hamraskóla. Allir fá tækifæri til að nýta hæfileika sína sem best á eigin forsendum og öðlast þekkingu, visku og hæfni sem kemur að gagni í lífsins ferðalagi. Skólinn vinnur í anda leiðsagnarnáms þar sem vaxandi hugafar er ríkjandi og mistök skapa tækifæri til frekari náms.