Lokahátíð upplestrarkeppninnar
Lokahátíð upplestrarkeppninnar var haldin í Grafarvogskirkju í gær. Nemendur úr skólum í Grafarvogi og á Kjalarnesi lásu upp fyrir gesti og dómnefnd. Fullrúar Hamraskóla, þær Þuríður og Helena, stóðu sig mjög vel og óskum við þeim til hamingju með sína frammistöðu.