Lestrarvinir

16. nóvember, á Degi íslenskrar tungu hefst Lestrarvinaverkefni Hamraskóla formlega. Verkefnið snýrst um það að eldri nemendur lesi fyrir þá yngri og styðja þá einnig í ýmsum verkefnum og viðburðum á skólaárinu. Í dag hittu nemendur í 5. bekk nemendur í 1. bekk og lásu fyrir þá. Sjá má myndir í myndaalbúmi.