Kór Hamraskóla

Kórinn

Við Hamraskóla verða starfræktir tveir kórar í vetur.
Yngri kór fyrir börn í 2.-4. bekk og eldri kór fyrir börn í 5.-7. bekk.
Verkefnavalið er fjölbreytt. Íslensk þjóðlög og erlend sönglög , gömul og ný.
Unnið verður með fjölradda  lög og keðjusöngva.
Notast er við sol-fa kerfið í nótnalestir og grunnatriði heilbrigðrar raddbeitingar undirstrikuð.
Börnin munu kom reglulega fram. Nú í haust héldu þau tónleika fyrir skólafélaga sína.                     

Boðið verður á  foreldratónleika fljótlega á nýju ári.
Stjórnandi kórsins  er Jóhanna Halldórsdóttir