Kór Harmaskóla syngur í Hörpu

Kór Hamraskóla mun syngja í Hörpuhorni sunnudaginn 1. maí kl. 14:00. Er ekki upplagt að leggja leið sína í bæinn á verkalýðsdaginn og hlusta á þennan frábæra kór syngja nokkur lög undir stjórn Auðar Guðjohnsen?
Góðvild – Ábyrgð – Tillitssemi