Jólaleikar 2018

Nemendur skemmtu sér konunglega á jólaleikunum, þar sem ýmsar stöðvar voru í boði t.d. dans, púsl, myndataka, keiluleikur og fleira.

Hér sjáið þið hópana. Hafið opið fyrir hljóð til þess að heyra herópið þeirra.