Skip to content

Hrekkjavaka 28. okt.

Föstudaginn 28 október ætlum við í Hamraskóla að halda upp á hina hræðilegu Hrekkjavöku. Við skreytum skólann á skelfilegan hátt og hver bekkur gerir sér glaðan dag inni í sinni stofu eftir samveru á sal. Nemendur mega koma í furðufötum, mála sig og skreyta í anda dagsins. Þennan dag má koma með sparinesti þ.e. sætabrauð og safa eða kókómjólk (ekki gos og sælgæti)