Skip to content

Himingeimurinn

Nemendur í 4. bekk eru að vinna með bók um himingeiminn þar sem  fjallað er um jörðina, sólina, tunglið, reikistjörnur í sólkerfinu okkar og fleira.  Krakkarnir lesa um og teikna veruna Veru og búa til spurningar fyrir hana vegna þess að hún nærist á spurningum og fræðast þannig um himingeiminn og allt mögulegt sem honum tengist.