Skip to content

Glæsileg bókagjöf

Bjarni Fritz rithöfundur kom færandi hendi og gaf okkur bekkjarsett af bók sinni, Orri óstöðvandi: hefnd glæponanna. Bókin var valin barnabók ársins á Bókmenntahátíð barnanna 2020. Eiginkona Bjarna, Tinna Baldursdóttir útbjó skemmtileg verkefnahefti upp úr bókinni sem hægt er að vinna samhliða lestrinum. Við þökkum kærlega fyrir þessa góðu gjöf.