Fullveldishátíð

Í tilefni af 100 ára fullveldisafmæli Íslands var blásið til hátíðar í Hamraskóla. Kór skólans söng fyrir gesti og árgangarnir sýndu fjölbreytt atriði þar sem þeir tóku fyrir sögur, sönglög og dans frá liðinni öld fram á okkar daga. Nemendur stóðu sig vel og foreldrar fjölmenntu á sýninguna sem var mjög ánægjulegt. Sjá myndir í myndaalbúmi.