Skip to content
17 des'21

Gleðilega hátíð

Síðasti skóladagur fyrir jólafrí er í dag og sendum við óskir um frið og gleði til allra um hátíðirnar. Skólinn hefst aftur 4. janúar samkvæmt stundaskrá. Jólakveðjur frá starfsfólki Hamraskóla.

Nánar
25 nóv'21

Rithöfundaheimsókn

Bjarni Fritzson rithöfundur kom í heimsókn í Hamraskóla í dag og kynnti tvær bækur sem hann er að gefa út. Hann las fyrir okkur úr bók sinni, Orri óstöðvandi: Kapphlaupið um silfur Egils og hlutstuðu nemendur af athygli á upplesturinn.  Bjarni sagði einnig frá bók sinni um Sölku og tölvuheiminn. Það er greinilegt að flestir…

Nánar
02 nóv'21

Styrkleikar og mistök

Kennarar og nemendur í 5. bekk hafa verið að vinna með styrkleika sína og nauðsyn þess að þjálfa innri styrkleika. Krakkarnir hafa listað upp styrkleika sem þau ætla að æfa sig í og sjá má á mynd sem fylgir fréttinni. Það er gott að búa í heimi þar sem þessir styrkleikar einkenna fólk.  Krakkarnir hafa…

Nánar
27 okt'21

Hrekkjavökugleði

Við höldum hrekkjavökugleði þann 29. október í Hamraskóla. Nemendur mega koma með sparinesti þ.e. sætabrauð og safa eða kókómjólk.

Nánar
21 okt'21

Vetrarleyfi

Dagana 22. -26. október verður vetrarleyfi í grunnskólum Reykjavíkur og hvorki skóli né frístund þessa daga. Njótið vetrarfrísins og við sjáumst aftur kát og glöð að vetrarleyfi loknu þann 27. október. October 22. will be the start of winter vacation. School will resume on October 27. Simbad will be closed. We wish students and their…

Nánar
27 sep'21

Foreldraviðtalsdagur 5. október

Foreldraviðtöl verða í Hamraskóla 5. október. Nemendur koma þá í viðtal til umsjónarkennara ásamt foreldrum/forráðamönnum. Á fundinum verður farið yfir námslega stöðu, líðan og hegðun. Foreldrar þurfa að panta tíma á Námfús undir flísinni foreldrafundur á forsíðunni. Opnað verður fyrir skráningu viðtala miðvikudaginn 29. september kl: 9:00 og lokað verður fyrir skráningu sunnudaginn 3. okt…

Nánar
23 sep'21

Námsfélagar

Leiðsagnarnámið er í öndvegi hjá okkur í Hamraskóla. Einn þáttur í því eru námsfélagar. Kennarar skipa námsfélaga sem vinna saman, oftast tveir og tveir en geta líka verið þrír. Námsfélagar vinna oftast saman í eina viku í senn og þá er skipt um námsfélaga. Þeir ræða saman um ákveðið efni í afmarkaðan tíma samkvæmt fyrirmælum…

Nánar
22 sep'21

Himingeimurinn

Nemendur í 4. bekk eru að vinna með bók um himingeiminn þar sem  fjallað er um jörðina, sólina, tunglið, reikistjörnur í sólkerfinu okkar og fleira.  Krakkarnir lesa um og teikna veruna Veru og búa til spurningar fyrir hana vegna þess að hún nærist á spurningum og fræðast þannig um himingeiminn og allt mögulegt sem honum…

Nánar
17 sep'21

Dagur íslenskrar náttúru

september er dagur íslenskrar náttúru. Nemendur í 2. bekk ræddu um íslenska náttúru í kennslustund og fóru síðan út í náttúruskoðun. Þeir tóku með sér inn nokkra hluti úr náttúrunni og notuðu í verkefni þar sem þeir teiknuðu sig í íslenskri náttúru.

Nánar