Skip to content
04 jún'20

Unicef-hlaupið

Í Hamraskóla er það árviss viðburður að hlaupa Unicef hlaupið. Hlaupið fór fram að þessu sinni á æfingasvæði Fjölnis. Allir nemendur skólans taka þátt í þessu frábæra hlaupi og hlaupa þannig til góðs og og leggja þannig sitt að mörkum til að gera heiminn betri. Dugnaður og elja einkennir nemendur á þessum degi og allir…

Nánar
30 apr'20

Skólinn fer á fulla ferð 4. maí

Gleðilegt sumar kæru nemendur, foreldrar og starfsfólk Hamraskóla. Nú fögnum við því að eðlilegt skólahald hefst á ný 4. maí. Það verður ótrúlega gaman að fá alla nemendur samtímis inn í hús aftur og okkur starfsfólkinu hlakkar mikið til. Hér eru nokkur atriði til áréttingar. Almenn kennsla hefst samkvæmt stundaskrá 4. maí. Þetta á við…

Nánar
14 apr'20

Skipulag skólastarfs 14. – 30 apríl

Dagsetning     Vikudagur          Bekkir 14. apr            þriðjudagur           2. bekkur , 4. bekkur og 6. bekkur. 15. apr            miðvikudagur      1. bekkur, 3. bekkur, 5. bekkur og 7. bekkur. 16. apr        …

Nánar
03 apr'20

Gleðilega páska

Skert skólahald í Hamraskóla hefur gengið vel fram að þessu og nú er ljóst að við mundum halda áfram með  sama skipulag eftir páska. Kennsla hefst aftur þriðjudaginn 14. apríl og þá mæta 2., 4. og 6. bekkur og verða annan hvern dag eins og verið hefur. Hinir bekkirnir koma í skólann miðvikudaginn 15. apríl.…

Nánar
18 mar'20

eTwinning viðurkenning fyrir Hamraskóla

Hamraskóli hefur nú fengið titilinn eTwinning skóli 2020-2021. Við þurftum að uppfylla ýmis skilyrði í umsóknarferlinu og fengum þessar góðu fréttir að við hefðum verðið samþykkt sem eTwinning skóli. Nokkrir kennarar við skólann hafa verið virkir í að taka þátt í eTwinning verkefnum og fleiri munu bætast í hópinn þar sem þessi viðurkenning krefst markvissar…

Nánar
16 mar'20

Skert skólastarf

Óvæntar aðstæður í samfélaginu kalla á breytt skipulag. Nemendur mega ekki vera í stærri hópum en 20 manna í rými/stofu og samgangur nemenda utan skilgreindra rýma er ekki leyfilegur. Skólastarf í grunnskólum verður af þessum sökum skert og skipulag út frá þessum aðstæðum. Upplýsingar um fyrirkomulag í Hamraskóla voru sendar í tölvupósti til foreldra, Við þökkum…

Nánar
13 mar'20

Starfsdagur mánudag 16. mars

Mánudagur 16. mars er starfsdagur í Hamraskóla. Þennan dag fellur öll kennsla niður.  Monday, March 16th is a staff day for teachers. All classes will be suspended on this day.

Nánar
10 mar'20

Upplestur í Grafarvogskirkju

Lokakeppni Stóru upplestrar keppninnar fyrir 7. bekk fór fram í Grafarvogskirkju í gær  með þátttöku  barna  úr Grafarvogsskólunum. Keppnin hefst á degi íslenskrar tungu, 16. nóvember, ár hvert og lýkur í mars. Markmið keppninnar er að vekja athygli og áhuga nemenda á vönduðum upplestri og framburði. Forkeppni var í skólanum þar sem allir nemendur lásu…

Nánar
03 mar'20

Verðlaunaafhending Lífshlaupsins 2020

Nú er Lífshlaupinu lokið og sigraði Hamraskóli í  sínum flokki í grunnskólakeppninni. Glæsilegur árangur hjá skólanum okkar sem hefur náð verðlaunasæti síðustu 7. ár. Við er afskaplega stolt að nemendum okkar og þessum árangri. Nokkrir nemendur mættu á verðlaunaafhendinguna ásamt Erlu íþróttakennara og Önnu skólastjóra. Til hamingju Hamraskóli!

Nánar