Fræðibækur fyrir lítil börn
Nemendur í 4. bekk hafa verið að vinna fræðibækur fyrir lítil börn. Í bókunum má finna ýmsan fróðleik og eru bæði fallega og vel unnar. Greinilegt er að metnaður hefur verið lagður í þær af þessum flottu og vandvirku nemendum fjórða bekkjar. Myndir í möppu á myndasvæði.
NánarSpilagleði
Föstudaginn 8. apríl, daginn fyrir páskafrí, bauð 5. bekkur 1. bekk í heimsókn og spilaði við krakkana. Þetta lukkaðist mjög vel og fannst nemendum gaman að þessu uppbroti. Myndir frá spiladeginum má sjá í myndaalbúmi.
Nánar1. b. lærir um mannslíkamann
Í fyrsta bekk eru nemendur að vinna í hæfniviðmiðinu að útskýra á einfaldan hátt byggingu og starfsemi mannslíkamans. Þeir hafa teiknað beinagrind og innri líffæri og svo gerðu þeir líkama í fullri stærð þ.e. þeirra stærð. Verkefnið gengur mjög vel og allir eru mjög virkir í vinnu og áhugasamir. Fleiri myndir eru á heimasíðu.
NánarVið lentum í 3. sæti í Lífshlaupinu
Hamraskóli lenti í 3. sæti í Lífshlaupskeppni grunnskóla 2022. Við óskum nemendum til hamingju með flottan árangur. Tveir fulltrúar okkar mættu í Íþróttamiðstöðina í Laugardal ásamt íþróttakennaranum okkar og tóku við verðlaunaplatta.
NánarAPPELSÍNUGUL VIÐVÖRUN
English and Polish below APPELSÍNUGUL VIÐVÖRUN, ORANGE WARNING, STOPIEŃ ZAGROŻENIA 2 (POMARAŃCZOWY ALERT) Appelsínu gul veðurviðvörun er í gildi í dag föstudag 25. Febrúar frá kl 11:00 til 17:00. Sjá upplýsingar hér: https://www.vedur.is/vidvaranir/svaedi/rvk Orange warning has been issued today Friday 25th from 11:00 until 17:00. Futher information found here: https://en.vedur.is/alerts/area/rvk Pomarańczowe ostrzeżenie zostało wydane dzisiaj,…
NánarÍslenskuverðlaunin
Íslenskuverðlaunum unga fólksins i bókmenntaborginni Reykjavík voru afhent í Hörpu í gær. Hamraskóli tilnefndi að þessu sinni þær Áróru Mjöll í 3. bekk fyrir yngra stigið og Árbjörtu Vertarrós í 5. bekk fyirr miðstigið. Við óskum þeim hjartanlega til hamingju með íslenskuverðlaunin. Hér má sjá hluta af rökstuðningi fyrir tilnefningunni. Áróra Mjöll. Fyrir að…
NánarStarfsdagur og foreldradagur
Minnum á að mánudaginn 7. febrúar er starfsdagur hjá kennurum og enginn skóli hjá nemendum. Á þriðjudaginn 8. febrúar er foreldraviðtalsdagur og fara viðtölin ýmist fram símleiðis eða á fjarfundi. Nemendur mæta aftur í skólann miðvikudaginn 9. febrúar.
NánarAfmælisgjöf til skólans frá foreldrafélaginu
Fulltrúi foreldrafélagsins kom færandi hendi og færði skólanum góða gjöf í tilefni þess að skólinn er 30 ára á þessu skólaári. Með hækkandi sól og rýmri sóttvarnarreglum munum við gera okkur glaðan dag í tilefni afmælisins. Foreldrafélagið færði okkur magnara sem eykur möguleika okkar á að halda ýmsa viðburði bæði innanhúss og ekki síst utandyra.…
NánareTwinning verkefni vetrarins
Letters from friends around Europe 2021 bekkur í Hamraskóla tók þátt í þessu verkefni í samstarfi við yfir 20 lönd víðs vegar í Evrópu. Markmið verkefnisins er að nemendur þjálfist í því að skrifa og lesa ensku og kynnist um leið ýmsum venjum og hefðum jafnaldra sinna í Evrópu. Nemendur skrifi um sjálfan sig, áhugamál…
NánarVerkefni mánaðarins – My Virtual Trip Around Europe 1.12.2021 Hlíf Magnúsdóttir frá Hamraskóla hlaut European Quality Label verðlaun eTwinning árið 2021 fyrir My Virtual Trip Around Europe Nemendur í 5. bekk í Hamraskóla tóku þátt í verkefninu með nemendum frá Grikklandi, Ítalíu, Króatíu og Belgíu, til að nefna nokkur lönd. Verkefnið sameinar margt af því…
Nánar