Skip to content
22 sep'21

Himingeimurinn

Nemendur í 4. bekk eru að vinna með bók um himingeiminn þar sem  fjallað er um jörðina, sólina, tunglið, reikistjörnur í sólkerfinu okkar og fleira.  Krakkarnir lesa um og teikna veruna Veru og búa til spurningar fyrir hana vegna þess að hún nærist á spurningum og fræðast þannig um himingeiminn og allt mögulegt sem honum…

Nánar
17 sep'21

Dagur íslenskrar náttúru

september er dagur íslenskrar náttúru. Nemendur í 2. bekk ræddu um íslenska náttúru í kennslustund og fóru síðan út í náttúruskoðun. Þeir tóku með sér inn nokkra hluti úr náttúrunni og notuðu í verkefni þar sem þeir teiknuðu sig í íslenskri náttúru.

Nánar
16 sep'21

Ungfrúr og herramenn

Þessar vikurnar eru nemendur í 3. bekk að taka þátt í lestrarhvatningar- og ritunarverkefni. Krakkarnir eru að lesa sögur Rogers Hargreaves um Herramenn og ungfrúr. Eftir að þeir hafa lesið fimm bækur draga þau sér einn herramann eða ungfrú og safna eins mörgum og þau geta. Samhliða lestrinum er unnið með sögugerð og nemendur gerast…

Nánar
03 sep'21

Í upphafi skólaárs

Nú þegar tvær vikur eru liðnar af skólastarfinu er allt komið á fulla ferð. Í Hamraskóla er stuðst við hugmyndafræði leiðsagnarnáms. Það snýst í mjög einföldu máli um það að nemandinn veit hvar hann er staddur í námi sínu,  hvert hann er að stefna og fær leiðsögn til að ná námsmarkmiðum. Nemandinn fær skýr skilaboð…

Nánar
18 ágú'21

Skólasetning

Nú fer að líða að því að skólinn hefjist og eflaust margir farnir að huga að skipulagi haustsins og fagna rútínunni sem því fylgir. Við í Hamraskóla hlökkum til að taka á móti nemendum okkar og takast á við starfið á komandi vetri.   Mánudaginn 23. ágúst er skólasetning. 2. -7. bekkur mætir kl. 10:00…

Nánar
08 jún'21

Nemendaverðlaun Skóla- og frístundaráðs

Nemendaverðlaun Skóla- og frístundaráðs Reykjavíkurborgar voru afhent við hátíðlega athöfn í Laugarlækjarskóla í gær 7. júní. Að þessu sinni tilnefndi starfsfólk Hamraskóla Dagmar Lilju í 7. bekk til verðlaunanna með þessu rökstuðningi. Dagmar er framúrskarandi nemandi sem nálgast öll viðfangefni af jákvæðni og yfirvegun hvort sem um er að ræða bóklegar greinar, íþróttir eða list-…

Nánar
08 jún'21

Skólaslit

Skólaslit hjá 1. -6. bekk verða fimmtudaginn 10. júní kl.  10 :00 og verða í u.þ.b.  30 mínútur. Útskrift hjá 7. bekk hefst kl. 14:30 sama dag í sal skólans. Að þessu sinni verða eingöngu nemendur ásamt umsjónarkennurum sínum á skólaslitunum.

Nánar
03 jún'21

eTwinnig – skólaárið 2020-2021

Hamraskóli er eTwinning skóli og hafa verið unnin 3 skemmtileg verkefni í vetur. eTwinning er aðgengilegt skólasamfélag á netinu þar sem hægt er að komast í samband við evrópska kennara og skólafólk, taka þátt í einföldum samstarfsverkefnum svo eitthvað sé nefnt en allt með hjálp upplýsingatækni. Þessi verkefni voru unnin í vetur:   Book it…

Nánar
28 maí'21

Vorgleði

Vorgleði hjá nemendum  miðvikudaginn 2. júní í boði foreldrafélagsins.

Nánar
28 maí'21

Starfsdagur mánudaginn 31. maí

Mánudaginn 31. maí er starfsdagur kennara í Hamraskóla og nemendur því í leyfi. Opið er í frístund fyrir nemendur sem þar eru skráðir.   Monday 31 May is staff day at Hamraskóli and no school. It is open at Simbað for students who are registered there.

Nánar