13 nóv'18

Nordplusverkefni

Hamraskóli tekur þátt í Nordplusverkefni sem nefnist Wonders in the country of science ásamt  skólum í fjórum löndum, Lettlandi, Danmörku, Litháen og Noregi. Verkefnið snýst um að auka skilning nemenda á tækni og vísindum.  Við höfum fengið styrk til eins árs og munu þrír kennarar fara í skólaheimsóknir til þriggja samstarfsskóla.  Það eru fimmti og sjöundi bekkir Hamraskóla sem taka þátt.  Fyrsta verkenfið var að velja lógó og nú eru nemendur að framkvæma ýmsar tilraunir í tengslum við viðfangsefnið.

Nánar
05 nóv'18

Ný heimasíða Hamraskóla

Velkomin á nýja heimasíðu Hamraskóla. Hér verða birtar fréttir og myndir úr skólastarfinu. Hér má einnig nálgast ýmsar hagnýtar og gagnlegar upplýsingar um skólastarfið. Vinsamlegast snúið ykkur til ritara ef þið finnið ekki þær upplýsingar sem þið leitið að.

Nánar
05 nóv'18

Ný heimasíða Hamraskóla

Velkomin á nýja heimasíðu Hamraskóla. Hér verða birta fréttir og myndir úr skólastarfinu. Þar má einnig finna ýmislegt gagnlegt og hagnýtt efni er tengist skólastarfinu. Vinsamlega snúið ykkur til ritara ef þið finnið ekki þær upplýsingar sem þið leitið að. 

Nánar