12 apr'19

Páskaleyfi

Nemendur Hamraskóla eru komnir í páskaleyfi. Skólinn hefst aftur samkvæmt stundaskrá þriðjudaginn 23. apríl.

Nánar
11 apr'19

Uppbrot í íþróttum fyrir 6. og 7. bekk

Í dag vorum við með uppbrot fyrir  6. og 7.  bekk í íþróttasalnum. Skipulagið var unnið í samvinnu með fulltrúum bekkjanna. Krakkarnir gátu valið  sér eina hreysti grein: sipp, kaðlaklifur, sprettur, hreystigrip, planki eða upphífingar. Síðan var keppt í fjórum liðum í dodgeball þar sem dregið var í liðin. Krakkanir gáfu ekkert eftir og stóðu…

Nánar
07 mar'19

Öskudagur 2019

Á öskudaginn ríkti gleði og gaman í Hamraskóla eins og sjá má á myndbandinu sem hér fylgir.

Nánar
01 mar'19

Lífshlaupið

Nemendur Hamraskóla stóðu sig vel í Lífshlaupinu þetta árið líkt og þeir hafa gert síðustu ár. Hamraskóli hefur verið í þremur efstu sætunum síðustu sex á. Í ár lentum við í 3. sæti í okkar flokki. Fulltrúar nemenda Hamraskóla mættu á verðlaunaafhendingu og tóku við viðurkenningu fyrir hönd skólans. Við þökkum fyrir góða þátttöku og…

Nánar
22 feb'19

Vetrarfrí í grunnskólum Reykjavíkur

Það verður vetrarfrí í grunnskólum Reykjavíkurborgar mánudaginn 25. febrúar og þriðjudaginn 26. febrúar. Hér má sjá dagskrá frístundamiðstöðva borgarinnar. 

Nánar
08 feb'19

Tæknivika í Hamraskóla

  Í þessari viku hafa allir nemendur skólans tekið þátt í tækniviku.  Nemendur fengur að prófa ýmis tæki og tól s.s. Osmo, Sphero, Dash og Dot, Makey Makey, Bluebot mýs og Guriscope bol.  Nemendur í 7. bekk tóku að sér að sjá um stöðvar og leiðbeina öðrum nemendum.  Nemendur sýndu þessu verkefni mikinn áhuga. Myndir…

Nánar
23 jan'19

Tröll í Gufunesbæ

Vettvangsferðin í Gufunesbæ gekk vel hjá 2. bekk ÁÍ. Hópurinn fékk dásamlegt veður og mikinn snjó. Börnin skemmtu sér konunglega í snjónum á leiðinni. Í Gufunesbæ fékk hópurinn fræðslu um huldufólk í klettunum og fóru í göngutúr, fundu klett. Lesin var tröllasaga. Börnin fengu kakó, kleinu og gerðu tilraun með snjó o.fl. Allir voru þreyttir…

Nánar
19 des'18

Jólaleikar 2018

Nemendur skemmtu sér konunglega á jólaleikunum, þar sem ýmsar stöðvar voru í boði t.d. dans, púsl, myndataka, keiluleikur og fleira. Hér sjáið þið hópana. Hafið opið fyrir hljóð til þess að heyra herópið þeirra.  

Nánar
18 des'18

Jólaleyfi

    Nemendur og starfsfólk Hamraskóla eru í jólaleyfi frá 21. desember til 3. janúar. Skólinn hefst 4. janúar samkvæmt stundaskrá. Við óskum ykkur gleðilegra jóla og hlökkum til að sjá alla á nýju ári.

Nánar