Skip to content

Fréttir frá 2. bekk

Í íslenskutímum höfum við verið að fræðast um pöndur. Við erum búin að lesa um pöndurnar, læra ný orð sem tengjast þeim auk þess sem við höfum teiknað og skrifað um þessi skemmtilegu og fallegu dýr. Í myndaalbúmi má sjá myndir af verkefnunum okkar. Í næstu viku höldum við áfram að vinna í þessu verkefni.