Skip to content

Fræðibækur fyrir lítil börn

Nemendur í 4. bekk hafa verið að vinna fræðibækur fyrir lítil börn. Í bókunum má finna ýmsan fróðleik og eru bæði fallega og vel unnar. Greinilegt er að metnaður hefur verið lagður í þær af þessum flottu og vandvirku nemendum fjórða bekkjar. Myndir í möppu á myndasvæði.