Skip to content

Skólaráð

Skólaráð

Hér má sjá handbók um skólaráð. Hægt er að setja sig í samband við fulltrúa í ráðinu ef óskað er eftir því að önnur málefni verði tekin til umræðu. Einnig má hafa samband við fulltrúa í skólaráði ef nánari upplýsinga er óskað, um málefni, hlutverk skólaráðs eða annað.

Anna Bergsdóttir, skólastjóri: anna.bergsdottir@rvkskolar.is eða í síma 5676300.

Dýrleif Jónsdóttir, fulltrúi foreldra: dyrleif@hotmail.com

Anna Sigríður Eyjólfsdóttir, fulltrúi foreldra: annasigga76@gmail.com

 Helga Guðrún Guðjónsdóttir helga.gudrun.gudjonsdottir@rvkskolar.is

Íris Andrésdóttir, fulltrúi kennara: iris.andresdottir@rvkskolar.is

Hjördís Ósk Einarsdóttir, fulltrúi starfsmanna: hjordis.osk.einarsdottir@rvkskolar.is

Bryngeir Arnar Bryngeirsson, fulltrúi grendarsamfélags: bryngeir.arnar.bryngeirsson@reykjavik.is

Heiðar Helgi Sigurðsson, 7. AR fulltrúi nemenda.

Kolbeinn Kári Jónsson 7. AR fulltrúi nemenda.

Reglugerð um skólaráð má sjá hér.

Umboðsmaður barna hefur gefið út einblöðung um skólaráð. Hann var unnin í samstarfi við Ráðgjafarhóp umboðsmanns barna og ungmennaráðs Árbæjar og Grafarholts, sem lögðu mikla áherslu á að hann væri einfaldur og hnitmiðaður. Hægt er að nálgast hann hér.

Handbók foreldrafélaga grunnskóla

Heimili og skóli hafa gefið út handbækur fyrir fulltrúa foreldra á öllum skólastigum. Í þeim er lýst starfi foreldrafélaga og foreldra- og skólaráða. 

 

Fréttir úr starfi

Himingeimurinn

Krakkarnir í fjórða bekk voru að ljúka við verkefni um himingeiminn. Í upphafi söfnuðu krakkarnir margskonar upplýsingum um sólkerfið úr bókum og rafrænu efni og lærðu að…

Nánar