Skip to content

Skólaráð

Skólaráð

Hér má sjá handbók um skólaráð. Hægt er að setja sig í samband við fulltrúa í ráðinu ef óskað er eftir því að önnur málefni verði tekin til umræðu. Einnig má hafa samband við fulltrúa í skólaráði ef nánari upplýsinga er óskað, um málefni, hlutverk skólaráðs eða annað.

Anna Bergsdóttir, skólastjóri: anna.bergsdottir@rvkskolar.is eða í síma 5676300.

Inga Hrönn Ásgeirsdóttir, fulltrúi foreldra:

inga_hronn@live.com

Líney Hermannsdóttir

lineyher@gmail.com

Helga Guðrún Guðjónsdóttir, fulltrúi kennara: helga.gudrun.gudjonsdottir@rvkskolar.is

Erla María Markúsdóttir, fulltrúi kennara:

erla.maria.markusdottir@rvkskolar.is

Hafþór Aron Ragnarsson, fulltrúi starfsmanna: hafthor.aron.ragnarsson@rvkskolar.is

Bryngeir Arnar Bryngeirsson, fulltrúi grendarsamfélags: bryngeir.arnar.bryngeirsson@reykjavik.is.

Alexandra Þórðardóttir, fulltrúi nemenda

Jón Björn Margrétarson,  fulltrúi nemenda.

Reglugerð um skólaráð má sjá hér.

Umboðsmaður barna hefur gefið út einblöðung um skólaráð. Hann var unnin í samstarfi við Ráðgjafarhóp umboðsmanns barna og ungmennaráðs Árbæjar og Grafarholts, sem lögðu mikla áherslu á að hann væri einfaldur og hnitmiðaður. Hægt er að nálgast hann hér.

Handbók foreldrafélaga grunnskóla

Heimili og skóli hafa gefið út handbækur fyrir fulltrúa foreldra á öllum skólastigum. Í þeim er lýst starfi foreldrafélaga og foreldra- og skólaráða. 

 

Fréttir úr starfi

Fræðslufundur Heimilis og skóla

Til foreldra/forráðamanna barna og unglinga í Grafarvogi og Kjalarnesi. Mánudaginn 27. mars kl. 19:45-21:00 verður fræðslufundur fyrir foreldra og forsjáraðila með Heimili og skóla. Fundurinn er haldinn…

Nánar