Skip to content

Fjöruferð

Nemendur í 6. bekk hafa verið að læra um lífríkið í fjörunni síðustu vikur. Þeir voru áhugasamir í fjörunni að safna saman lífverum.  Verið var að læra um hryggleysingja og fjörugróður. Nemendur héldu síðan áfram rannsóknum sínum í kennsustofunni og unnu með það sem þeir sáu og söfnuðu saman í fjöruferðinni.