Skip to content

eTwinning

Hamraskóli tekur þátt í samstarfsverkefnum við önnur Evrópulönd í gegnum eTwinning. Mikil samvinna er meðal þeirra sem taka þátt í eTwinning verkefnum bæði innan skólans og við aðra þátttökuskóla í Evrópu. Starfsfólk skólans hefur fengið tækifæri til að heimsækja skóla þátttökulandanna og kynnst þannig ennfrekar menningu og starfsháttum samstarfsskólanna. eTwinning felur meðal annars í sér stafræna nálgun í námi. Segja má að samstarfsverkefni sem þessi hafi aukið víðsýni kennara og nemenda. Hamraskóli fékk viðurkenningu fyrir þátttöku í verkefninu Wonders in the country og science.

Verkefni sem Hamraskóli hefur tekið þátt í eru:

My virtual trip around Europe 2020-2021

5. bekkur í Hamraskóla tekur þátt í eTwinning verefninu  My virtual trip around Europe þetta skólaárið.  Verkefnið er unnið í samstarfi við u.þ.b 20 lönd í Evrópu.  Nemendur vinna ýmis verefni t.d um siði og venjur í sínu landi,  áhugamál og skólann sinn. Þau nýta upplýsingatækni til að koma þessum upplýsingum á sameiginlega síðu á Twinspace. Þar geta nemendur talað saman og skoðað verk frá öðrum nemendum.

Þannig geta eTwinning verkefni breytt skólastarfinu og auðgað á margan hátt, víkkað sjóndeildarhring bæði nemenda og kennara og aukið færi þeirra á ýmsa vegu.

Hlíf og samstarfskonur hennar þær Oddný Guðmundsdóttir og Linda Birgisdóttir fengu viðurkenningu fyrir verkefnið og má lesa viðtal við Hlíf hér af því tilefni.

https://www.erasmusplus.is/studningur-og-gogn/stodverkefni/etwinning/frettir-etwinning/verkefni-manadarins-my-virtual-trip-around-europe-1?fbclid=IwAR2MynT-bWjzpKqT85VKQk32P3NkcG8gU2uQYYOQWqLMgJ-8XwlodALdwDU

Alice in Plantland 2019-2020

We will investigate the biology of plants with the assistance of science, technology, reading, art and mathematics. Our purpose will be to become more sensitive about the Nature and the protection of the Earth. The motivation will be given from a favorite fairytale, Alice in the Wonderland. In this project, 6 different teams from 6 different countries will make experiments, will design ecological gardens with recycled materials, will read fairytales and, most importantly, will have a common purpose to become sensitive and responsible to protect our planet.
Our purpose will be to introduce to our pupils (aged 7-11) the way the plants receive their food, the reason they are green, why they need sun, how they use the energy of the sun and why they are necessary for human and earth life. All these will be presented through science, technology, reading, arts and mathematics.

Europe in postcards 2019

Wonders in the country of science 2018-2019