Skip to content

eTwinning verkefni vetrarins

Letters from friends around Europe  2021

  1. bekkur í Hamraskóla tók þátt í þessu verkefni í samstarfi við yfir 20 lönd víðs vegar í Evrópu.  Markmið verkefnisins er að nemendur þjálfist í því að skrifa og lesa ensku og kynnist um leið ýmsum venjum og hefðum jafnaldra sinna í Evrópu.  Nemendur skrifi um sjálfan sig, áhugamál sín, skólann sinn, umhverfið og fleira.  Þeir skrifa bæði á íslensku og ensku og senda síðan í sniglapósti.  Þeir fá síðan til baka bréf frá nemendum víðs vegar um heiminn.

Schooling around the Europe 2021 – 2022

  1. bekkur í Hamraskóla tekur þátt í þessu verkefni í samstarfi við ýmis lönd í Evrópu.  Í hverjum mánuði er unnið a.m.k. 1 verkefni.  Verkefnin eru ýmis t.d. um siði og venjur í landinu, áhugamál, skólann sinn, jólahefðir og margt fleira.  Nemendur nýta síðan upplýsingatækni til að koma upplýsingum á sameiginlega síðu á etwinning.  Nemendur eiga aðgang að etwinning og geta haft samskipti við aðra nemendur í öðrum skólum.