Skip to content

eTwinning í Hamraskóla

Hamraskóli hefur nú í tvö ár unnið eTwinning verkefni í samvinnu við skóla í Evrópu. Á síðasta ári var 7. bekkur að vinna verkefnið Wonders in the country of science. Í ár er 3. bekkur að vinna verkefnð Alice in Plantland. Á heimasíðu Hamraskóla undir nám og kennsla má finna flipa merktan eTwinning þar sem kynna má sér verkefnin enn frekar. Hér má sjá myndband sem 3. bekkur vann í tengslum við verkefnið.