Skip to content

Dagur íslenskrar náttúru

  1. september er dagur íslenskrar náttúru. Nemendur í 2. bekk ræddu um íslenska náttúru í kennslustund og fóru síðan út í náttúruskoðun. Þeir tóku með sér inn nokkra hluti úr náttúrunni og notuðu í verkefni þar sem þeir teiknuðu sig í íslenskri náttúru.