Skip to content

Dagskrá afmælis- og vorhátíðar Hamraskóla 19. maí☀️

Dagskrá afmælis- og vorhátíðar Hamraskóla 19. maí☀️
Kennlsustofur opnar og sýning á göngum frá 16:00-18:00
Leiktæki á skólalóð frá 16:00 – 18:00
Tónlist í anddyri frá 16:00 – 16:40
Töframaður í íþróttasal eða úti, fer eftir veðri kl. 16:40
Kórinn í sal kl. 17:00
Tímasetningar gætu hlaupið til um 5-10 mínútur.
Vöffusala frá 16:00 -18:00. Drykkur og vaffla kr. 500. Muna að taka með sér pening (ekki hægt að greiða með korti).
Allir velkomnir, hlökkum til að sjá ykkur😄