Skip to content
19 des'19

Jólafréttir

Það hefur margt verið gert í aðdraganda jóla hér í Hamraskóla. Gleðin hófst í byrjun desember þegar nemendur í 7. bekk skreyttu skólann. Jólaskreytingarnar og jólaljósin setja sinn svip á umhverfið og gleðja stóra sem smáa. Jólakortasamkeppnin hófst einnig í byrjun desember og stóð yfir í rúma viku. Mörg listaverk urðu til og margir sem…

Nánar
15 nóv'19

Makey Makey í 7. b.

Makey Makey er lítið tæki sem breytir allskonar hlutum í stjórntæki þegar það er tengt við tölvu. Hægt er að láta ímyndunaraflið ráða för og meðal annars nota  vatnsglas, leir og fleira til að stýra tölvuleikjum, skapa tónverk og fleira.  Hér má sjá stúlku í 7. bekk spila lag með vatnsglösum.

Nánar
07 jún'19

Skólaslit í Hamraskóla

Hamraskóla var slitið i sól og sumaryl í dag. Nemendur fjölmenntu á skólaslitin ásamt foreldrum sínum og forráðamönnum. Nemendur fengu afhentan vitnisburð og röltu síðan út í sumarið. Við þökkum kærlega fyrir samstarfið í vetur og hittumst hress og kát í haust.

Nánar
07 jún'19

Ævar vísindamaður

Ævar vísindamaður kom og las fyrir nemendur úr nýju bókinni sinni. Hann hvatti nemendur til þess að lesa í sumar og heimsækja bókasöfnin.

Nánar
12 apr'19

Páskaleyfi

Nemendur Hamraskóla eru komnir í páskaleyfi. Skólinn hefst aftur samkvæmt stundaskrá þriðjudaginn 23. apríl.

Nánar