Fréttir

13 sep'19

Tálgað í Gufunesbæ

3. bekkur fór í heimsókn í Gufunesbæ að tálga og brenna teiknikol. Ferðin gekk ljómandi vel og nemendur áhugasamir.

Nánar
10 sep'19

Viðurkenning fyrir Unicef-hlaupið

Nemendur, foreldrar og starfsfólk Hamraskóla fékk senda viðurkenningu frá Unicef fyrir framlag sitt í baráttunni fyrir réttindum barna. Í hlaupinu í vor söfnuðust 119.778 kr.

Nánar
06 sep'19

Ólympíuhlaupið

Í dag hlupu nemendur Hamraskóla Ólympíuhlaupið. Hlaupið var á stígum í nágrenni skólans mismundandi vegalengdir eftir aldri nemenda. Þetta var skemmtileg samver aþar allir leggjast á eitt að hlaupa og njóta útiveru.  Skráning í Göngum í skólann verkefninu hefst á mánudaginn og stendur í 3 vikur.

Nánar
06 sep'19

Náttúrufræði í 3. bekk

Það var ríkti glaumur og gleði í 3. bekk þegar nemendur voru að vinna með afrakstur fjöruferðar. Nemendur voru að skoða krabba og ýmsa aðra fjársjóði fjörunnar. Mest þótti þeim gaman þegar krabbarnir fóru af stað.

Nánar
06 sep'19

Söngur á sal

Fyrsta kennslustund þessa skólaárs hófst með því að við sungum saman á sal skólans. Það var góð stemming í hópnum og gaman að syngja saman inn í vetrarstarfið.

Nánar
09 ágú'19

Skólaseting 22. ágúst

Skólasetning Hamraskóla verður 22. ágúst kl. 9:00 fyrir 2. -7. bekk. Nemendur mæta í stofur og hitta kennara þar. 2. bekkur í stofu 203 3. bekkur í stofu 210 4. bekkur í stofu 206 5. bekkur í stofu 208 6. bekkur í stofu 209 7. bekkur í stofu 211 Skólasetning fyrir 1. bekk verður kl.…

Nánar
09 ágú'19

Unicef-hlaup Hamraskóla

Í vor hlupu nemendur Hamraskóla í Unicef-hlaupi og söfnuðu 119.788 krónum.  Þetta mun nýtast Unicef víðsvegar um heiminn í þeim tilgangi að uppfylla grundvallarmannréttindi barna. Með þessari upphæð verður til dæmis hægt að: Kaupa 145.618 vatnshreinsitöflur, en með þeim er hægt að hreinsa yfir 730.000 lítra af ódrykkjarhæfu vatni og gera öruggt til þess að drekka eða nota í…

Nánar
03 jún'19

Unicef-hlaupið

Í dag hlupu nemendur Hamraskóla í Unicefhlaupinu. Hlaupið fór fram í Gufunesbæ í sól og björtu veðri. Eins og undanfarin ár voru nemendur sérstaklega duglegir og hlupu hring eftir hring og margir yfirfylltu heimskortið sitt en einn límmiði fékkst fyrir hvern hring. Myndir frá hlaupinu má finna í myndaalbúmi á heimsíðu skólans.

Nánar
03 jún'19

Nemendaverðlaun Skóla- og frístundaráðs Reykjavíkur

Evanas nemandi í 5. bekk var í ár tilnefndur til nemendaverðlauna Skóla- og frístundaráðs Reykjavíkur af starfsfólki Hamraskóla. Hann var tilnefndur fyrir að vera jákvæður og vinnusamur nemandi sem hrífur aðra með sér. Hann ber umhyggju fyrir skólasystkinum sínum og er hreinskiptinn í öllum samskiptum og ávallt tilbúinn að rétta hjálparhönd þegar þess er þörf.…

Nánar
21 maí'19

Tónskóli Björgvins í Hamraskóla

Innritun nemenda vegna skólaársins 2019-2020 stendur yfir en henni lýkur sunnudaginn 9. júní. Tónskóli Björgvins er sjálfstætt starfandi tónlistarskóli sem hóf samstarf við Hamraskóla haustið 2007. Kennslan fer fram á skólatíma, þannig að nemendur í einkatíma í hljóðfæraleik fá að fara út úr kennslustundum til að sækja tónlistartíma. Stundataflan er „rúllandi“ þannig að nemandinn fer…

Nánar