Skip to content

Barnamenningarhátíð

Miðvikudaginn 21. nóvember fóru krakkarnir í 6. bekk á Barnaþing í Borgum.  Þar fengu þeir fræðslu um fjölmenningu og fordóma.  Eftir fræðsluna var nemendum skipt upp í hópa og farið í leiki sem tengdust fræðslunni.