• IMG 2485-5955
 • 2016 08 25 12.40.22-5997
 • DSCN2601-5940
 • IMG 2512-5975
 • IMG 2435-5910
 • IMG 7361-5923
 • IMG 2482-5954
 • 2016 08 25 12.38.33-5996
 • 20160608 094811-5911
 • IMG 4631-5919
 • IMG 2497-5963
 • 20160608 101020-5915
 • DSCN2595-5938
 • IMG 2509-5972
 • 2016 08 25 13.12.42-6000
 • 20160608 095404-5913
 • IMG 2486-5956
 • IMG 2503-5967
 • IMG 7381-5927
 • IMG 2527-5985
 • DSCN2556-5928
 • IMG 2519-5979
 • IMG 2427-5950
 • 20160608 101045-5918
 • IMG 2496-5962
 • IMG 2469-5951
 • DSCN2612-5944
 • IMG 2424-5901
 • IMG 2516-5978
 • IMG 2474-5952
 • IMG 2498-5964
 • IMG 2490-5958
 • IMG 2526-5984
 • IMG 2504-5968
 • DSCN2587-5933
 • DSCN2577-5932
 • IMG 2511-5974
 • DSCN2589-5934
 • IMG 2491-5959
 • IMG 2523-5981
 • DSCN2574-5930
 • IMG 2430-5906
 • IMG 2524-5982
 • IMG 2433-5908
 • IMG 7365-5925
 • IMG 2429-5905
 • IMG 4635-5921
 • IMG 2428-5904
 • DSCN2559-5929
 • IMG 2493-5961
 • DSCN2611-5943
 • DSCN2590-5935
 • DSCN2613-5945
 • IMG 2502-5966
 • 20160608 101026-5916
 • IMG 2508-5971
 • IMG 7366-5926
 • IMG 2510-5973
 • DSCN2607-5942
 • IMG 2489-5957
 • 2016 08 25 12.25.51-5994
 • DSCN2617-5948
 • IMG 2506-5970
 • IMG 2492-5960
 • DSCN2593-5937
 • 20160608 094828-5912
 • DSCN2618-5949
 • IMG 2479-5953
 • 2016 08 25 12.28.20-5995
 • IMG 2513-5976
 • 2016 08 25 12.41.06-5998
 • DSCN2614-5946
 • IMG 2525-5983
 • IMG 7357-5922
 • IMG 7363-5924
 • 20160608 101032-5917
 • IMG 2432-5907
 • DSCN2591-5936
 • DSCN2575-5931
 • IMG 2514-5977
 • 2016 08 25 12.41.44-5999
 • IMG 2521-5980
 • DSCN2600-5939
 • IMG 2501-5965
 • 20160608 100945-5914
 • IMG 2425-5902
 • DSCN2615-5947
 • IMG 2505-5969
 • IMG 2434-5909
 • IMG 4633-5920
 • DSCN2602-5941

Námsval skólaárið 2013-2014

Valbæklingur fyrir nemendur í 7. bekk

Nemendur fengu í dag send heim eyðublöð vegna námsvals næsta vetur. Nánari upplýsingar um valgreinar má finna hér: 

VALBAEKLINGUR_8_-10_2013-2014.pdf

 

Sögustund í grunnskólum

Nemendur Hamraskóla komu saman á sal skólans og hlýddu á upplestur á sögunni Stóri bróðir eftir Friðrik Erlingsson í tilefni af alþjóðlegum degi barnabókarinnar sem var 2. apríl síðastliðinn, á fæðingardegi H.C. Andersen. Sagan fjallar um dreng í stríðshrjáðu landi og er bæði einlæg og áleitin. Nemendur hlustuð vel og það var virkilega góð og skemmtileg stund að sjá alla nemendur skólans saman og hlusta af innlifun.

Símar, I-Pod, I-Pad og sambærileg tæki

 

Með aukinni tækni hafa komið upp mál sem við í skólanum höfum hingað til ekki þurft að hafa áhyggjur af. Nú eru margir nemendur með snjallsíma sem eru til margra hluta nytsamlegir, til dæmis til upptöku og að fara á Internetið. Þótt símarnir séu nytsamlegir hefur það komið fyrir að nemendur taka upp myndbönd í skólanum (í kennslustofum, á skólalóð o.s.frv.) sem svo rata á Youtube eða aðra samfélagsmiðla. Samþykki allra aðila liggur ekki endilega fyrir þegar eitthvað ratar á Internetið og upp getur komið vandi vegna þess. Því höfum við ákveðið að banna notkun síma, I-Pod, I-Pad og sambærilegra tækja á skólatíma, líka í frímínútum. Nemendur sem koma með tækin í skólann þurfa að geyma þau í skólatöskum og gæta þess að slökkt sé á þeim. Noti nemendur tækin án leyfis á skólatíma verða þau tekin af nemendum og þurfa foreldrar/forráðamenn að sækja tækin.

Við biðjum foreldra og forráðamenn að styðja okkur og ræða um þetta við börn sín. Þannig getum við í sameiningu komið í veg fyrir vanda sem þessu getur fylgt.

Með bestu kveðju,

starfsfólk Hamraskóla

Fleiri greinar...