• IMG 2502-5966
 • IMG 2519-5979
 • IMG 4635-5921
 • IMG 4633-5920
 • DSCN2575-5931
 • IMG 2474-5952
 • IMG 2491-5959
 • DSCN2611-5943
 • IMG 2432-5907
 • 20160608 101032-5917
 • DSCN2615-5947
 • IMG 2486-5956
 • IMG 2521-5980
 • 2016 08 25 12.25.51-5994
 • IMG 2427-5950
 • DSCN2574-5930
 • IMG 2435-5910
 • IMG 2523-5981
 • IMG 2514-5977
 • 20160608 101020-5915
 • 20160608 095404-5913
 • IMG 2492-5960
 • DSCN2602-5941
 • DSCN2617-5948
 • IMG 2430-5906
 • IMG 2503-5967
 • IMG 7361-5923
 • IMG 7381-5927
 • IMG 2497-5963
 • DSCN2607-5942
 • IMG 2433-5908
 • IMG 7363-5924
 • IMG 2511-5974
 • IMG 2485-5955
 • IMG 2526-5984
 • IMG 2490-5958
 • IMG 2496-5962
 • DSCN2590-5935
 • 2016 08 25 12.28.20-5995
 • IMG 2429-5905
 • IMG 2506-5970
 • IMG 2505-5969
 • DSCN2559-5929
 • 20160608 094811-5911
 • IMG 2482-5954
 • DSCN2613-5945
 • IMG 7365-5925
 • IMG 2510-5973
 • IMG 2469-5951
 • IMG 2516-5978
 • IMG 2425-5902
 • IMG 2489-5957
 • 2016 08 25 12.41.06-5998
 • IMG 2504-5968
 • DSCN2589-5934
 • IMG 4631-5919
 • DSCN2577-5932
 • DSCN2612-5944
 • 20160608 101026-5916
 • DSCN2601-5940
 • DSCN2556-5928
 • IMG 2501-5965
 • DSCN2587-5933
 • 20160608 101045-5918
 • IMG 7366-5926
 • IMG 2424-5901
 • DSCN2591-5936
 • 2016 08 25 13.12.42-6000
 • 20160608 094828-5912
 • DSCN2595-5938
 • IMG 2512-5975
 • IMG 2428-5904
 • 20160608 100945-5914
 • IMG 2479-5953
 • DSCN2614-5946
 • DSCN2593-5937
 • IMG 2493-5961
 • IMG 2509-5972
 • IMG 2525-5983
 • IMG 2498-5964
 • DSCN2618-5949
 • IMG 2434-5909
 • IMG 2508-5971
 • IMG 2527-5985
 • IMG 7357-5922
 • IMG 2513-5976
 • 2016 08 25 12.41.44-5999
 • IMG 2524-5982
 • DSCN2600-5939
 • 2016 08 25 12.38.33-5996
 • 2016 08 25 12.40.22-5997

Unicef hlaup 2018

Nemendur Hamraskóla stóðu sig ótrúlega vel í Unicef-hlaupinu. Það ríkti mikil gleði og samhugur í fólki og allir nemendur gerðu sitt besta og sumir aðeins meira en það! Hringurinn sem nemendur hlaupa er u.þ.b. 400 metrar og hlupu flestir 12 hringi og sumir jafnvel allt að 19 hringjum.

Nemendaverðlaun 2018

Dóra Bjarkadóttir nemandi okkar í 7. GB hlaut Nemendaverðalaun Skóla- og frístundaráðs Reykjavíkurborgar þetta árið. Við erum stolt af Dóru og hún er vel að þessum verðlaunum komin. Hér að neðan má sjá umsögnina sem starfsfólk Hamraskóla gaf henni.

Dóra er framúrskarandi nemandi með ríkan orðaforða og sjálfstæði í námi. Dóra nálgast öll viðfangsefni af jákvæðni og yfirvegun hvort  sem um er að ræða bóklegar greinar, íþróttir eða tónlistarnám. Dóra sýnir metnað og þrautseigju þegar hún mætir áskorunum, hefur góða framkomu og er öðrum nemendum góð fyrirmynd í námi og starfi.

Starfsfólk Hamraskóla óskar henni innilega til hamingju með heiðurinn.

 

Tónskóli Björgvins - Innritun

Innritun nemenda vegna skólaársins 2018-2019 stendur yfir en henni lýkur sunnudaginn 10. júní.

Tónskóli Björgvins er sjálfstætt starfandi tónlistarskóli sem hóf samstarf við Hamraskóla haustið 2007. Kennslan fer fram á skólatíma, þannig að nemendur í einkatíma í hljóðfæraleik fá að fara út úr kennslustundum til að sækja tónlistartíma. Stundataflan er "rúllandi" þannig að nemandinn fer ekki alltaf út úr sama tímanum.

Kennt er á eftirtalin hljóðfæri: Blokkflautu, píanó, gítar, trompet og harmoníku. Fyrirspurnir og námsumsóknir skal senda á netfangið This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. eða hafa samband í síma 861 1255.

Í námsumsókninni þurfa eftirfarandi upplýsingar að koma fram:

Nafn nemanda og kennitala,

heimilisfang og póstnúmer,

símanúmer og netfang,

auk þess nafn forráðamanna.

Einnig þarf að koma fram hvort nemandinn sækir um ½ nám (einn spilatími á viku) eða 1/1 nám (tveir spilatímar á viku).

Bestu kveðjur,

Björgvin Þ. Valdimarsson

Fleiri greinar...