Skip to content

3. bekkur í fjöruferð

 

3. bekkur er að  læra um hafið og lífríki þess í náttúrufræði og fannst því tilvalið að fara í vettvangsferð í fjöruna. Það var mjög skemmtilegt. Nemendur nutu þess að skoða lífríkið í blíðskaparveðri og vildu helst færa skólastofuna í fjöruna. Sjá myndir í myndaalbúmi.