Skip to content

Makey Makey í 7. b.

Makey Makey er lítið tæki sem breytir allskonar hlutum í stjórntæki þegar það er tengt við tölvu. Hægt er að láta ímyndunaraflið ráða för og meðal annars nota  vatnsglas, leir og fleira til að stýra tölvuleikjum, skapa tónverk og fleira.  Hér má sjá stúlku í 7. bekk spila lag með vatnsglösum.