Matseðill næstu daga

Mánudagur

Heimalöguð karrýfiskbuff með soðnum kartöflum og karrýsætsósu. * Meðlætisbar: Perur, vatnsmelónur, rúsínur, gúrkur, blómkál, tómatar og súrar gúrkur. * Hliðarréttur: Indverskar grænmetisbollur (Vegan)

22.Okt.2018


Þriðjudagur

Ofnbakaðar kjúklingabringur með steiktum kartöflum og brúnni sósu.* Meðlætisbar: Ananas, bananar, spínat, gular baunir, paprikur og gulrætur.* Hliðarréttur: Kjúklingabaunabuff (Vegan)

23.Okt.2018


Miðvikudagur

Gufusoðin ýsa með hýðishrísgrjónum og karrýsósu. * Meðlætisbar: Appelsínur, epli, gúrkur, kál, brokkolí og sítróna.* Hliðarréttur: Brokkolíbuff (Vegan)

24.Okt.2018


Fimmtudagur

Hakkréttur með hrísgrjónum, oregano, kartöflumús og smábrauði. * Meðlætisbar: Bananar, perur, gular baunir, paprikur, rófur, tómatar og rauðlaukur.* Hliðarréttur: Grænmetispottréttur (Vegan)

25.Okt.2018


Föstudagur

Skyr með rjómablandi og brauðsneið með osti eða skinku. * Meðlætisbar: Úrval grænmetis og ávaxta* Hliðarréttur: Grænmetissúpa (Vegan)

26.Okt.2018